UM OKKUR
Sigurjón Pípari ehf
Sigurjón pípari ehf. er stofnað af Sigurjóni Jónssyni löggiltum pípulagningameistara.
Sigurjón pípari ehf. er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í öllum almennum pípulögnum.
Hjá okkur starfa að jafnaði sex starfsmenn.
Við sinnum öllum verkefnum stórum sem smáum. Gefum föst verðtilboð í stærri verk sé þess óskað.
Við erum þekktir fyrir snyrtilegar og hagkvæmar lausnir þegar kemur að breytingum og endurnýjun á lögnum.
Við finnum hagkvæmustu
og bestu lausnina fyrir þig
