Verkefni

Baðherbergi endurnýjað í Grafarvogi

Eftir

Við tókum að okkur algjöra endurnýjun á baðherbergi með hallandi gólfi í sturtu, gólfhita

og flísalögðum veggi og gólf.

Hér var baðker og klósettið var hengt utan á vegg.

Við rifum allt út og settum klósettgrind inn í vegg og fræstum í gólf fyrir gólfhita.

Sagað í gólf fyrir hallandi gólfí sturtu og síðan var flísalagt í hólf og gólf.

Fyrir Eftir