Þjónusta

Alhliða pípulagningaþjónusta

Alhliða verktaki á sviði pípulagna.

Viðhaldsvinna og breytingar ásamt almennri þjónustu.

Um okkur

Sigurjón pípari ehf. er stofnað af Sigurjóni Jónssyni löggiltum pípulagningameistara.

Sigurjón pípari ehf. er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í öllum almennum pípulögnum.

Hjá okkur starfa að jafnaði sex starfsmenn.

Við sinnum öllum verkefnum stórum sem smáum. Gefum föst verðtilboð í stærri verk sé þess óskað.

Við erum þekktir fyrir snyrtilegar og hagkvæmar lausnir þegar kemur að breytingum og endurnýjun á lögnum.

ÞJÓNUSTA
Til þjónustu reiðubúin
Skólp- og drenlagnir

Við sjáum um að leggja og endurnýja skólp- og drenlagnir. Erum með allan búnað sem þarf til verksins og sjáum um það frá upphafi til enda.

Gefum föst verðtilboð í stærri verk sé þess óskað.

Endurnjun á frárennslislögnum
20210514_173200
Verkbeiðni

Endilega sendu okkur fyrirspurn eða verkbeiðni og við svörum eins fljótt og kostur er.

STAÐSETNING

Flugumýri 24-26
270 Mosfellsbær
Sími: 896 1639